Vel og vandlega

Sérhæfð ráðgjöf vegna eftirlits á mannvirkjum, innandyra sem utan.

Um Versa

Hjá okkur starfa sérfræðingar með áratuga reynslu af störfum við mannvirkjagerð og við viðhald og endurbætur mannvirkja.
Frá stofnun fyrirtækisins árið 2006 hefur starfsmönnum fjölgað jafnt og þétt og í dag erum við samtals 3 sem störfum hjá Versa.

Staðsetning